Fræðslusíða ONFræðslusíða ON

Fræðslusíða ON

Orka náttúrunnar vill auka þekkingu og áhuga á orkuskiptum og sjálfbærni með því að bjóða upp á aðgengilega og áhugaverða fræðslu um orkumál.

Nú þegar orkuskiptin eru hafin fyrir alvöru hefur fjöldi ólíkra lausna fyrir notendur rafbíla litið dagsins ljós. Það kemur ekki á óvart að það getur reynst erfitt að botna í þessu öllu saman en við getum vonandi aðstoðað. Hér lumum við á fræðandi og góðum greinum um rafbílamál, orkumál og orkuskipti í þeim tilgangi að upplýsa og fræða rafbílaeigendur og almenning allan.

Greinar

Fræðslumyndbönd

Hér má sjá ýmis áhugaverð fræðslumyndbönd sem Orka náttúrunnar hefur gefið út um ýmislegt tengt rafbílum, orkumálum og orkuskiptum.

Spurt og svarað

Ýmsar spurningar og gagnleg ráð tengd hleðslu og rafbílum.

Ferðaráð

Þegar lagt er af stað í ferðalag á rafbíl er upplagt að hafa nokkur góð ferðaráð á bak við eyrað.

Orkusparnaður

Sniðug orkusparnaðarráð fyrir þig og umhverfið.

Hleðslustöðvarnar okkar

Kynntu þér hleðslustöðvarnar sem við bjóðum upp á í Heimahleðslu í áskrift.