Brennisteinsvetni veitt niður í jarðlög

Bjarni Már Júlíusson, forstöðumaður tækniþróunar ON, hélt í dag erindi á World Geothermal Congress ráðstefnunni þar sem hann fór yfir árangurinn sem náðst hefur í glímunni við útblástur brennisteinsvetnis frá Hellisheiðarvirkjun.

Fimm erindi starfsmanna Orku náttúrunnar (ON) og Orkuveitu Reykjavíkur (OR) eru á dagskrá ráðstefnunnar, sem fram fer í Ástralíu þessa dagana.  

Kynning Bjarna - Tackling the challenge of H2S emissions 

World Geothermal Congress er haldin á fimm ára fresti og verður árið 2020 á Íslandi. ON og OR eru á meðal stuðningsaðila hennar.

Bjarni Már heldur erindi á jarðhitaráðstefnu
Bjarni Már Júlíusson