Biluð hraðhleðslustöð á Selfossi og við Smáralind

Hraðhleðslustöðvar ON á Selfossi og við Smáralind er bilaðar og þarfnast endurnýjunar. Við biðjum rafbílaeigendur velvirðingar á þessu.

Nýjar stöðvar, með stuðningi við fleiri staðla, eru væntanlegar til landsins á næstu vikum. Áætlað er að nýjar stöðvar á Selfossi og við Smáralind opni á ný upp úr miðjum nóvember. 

Hraðhleðslan á Selfossi
Hraðhleðslustöðin á Selfossi