Auglýst eftir framkvæmdastjóra

Orka náttúrunnar hefur auglýst eftir umsóknum um starf framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Leitað er að reyndum stjórnanda og leiðtoga sem hefur eldmóð og áhuga á að leiða spennandi fyrirtæki inn í nýja tíma.

Auglýsinguna, nánari upplýsingar um starfið og tengil á umsóknarvef má nálgast með því að smella hér.

Starfið er auglýst í kjölfar þess að Páll Erland sagði því lausu en Hildigunnur H. Thorsteinsson, sem er framkvæmdastjóri Þróunar OR, gegnir nú starfinu tímabundið.

Norðurljós-web.jpg