ON auglýsir eftir sumarfólki og rafvirkja

Við leitum að fólki í margvísleg sumarstörf. Leitum einnig að rafvirkja.

Sumarstörf

Í boði eru störf við landgræðslu, sérverkefni á skrifstofu, umsýslu fasteigna, vinnu við gufuveitu, viðhald rafbúnaðar og kynningar á jarðhitasýningu ON.  Nánari upplýsingar á ráðningavef ON.

Rafvirki

Virkjanarekstur ON óskar eftir jákæðum og áhugasömum fagmanni til að sinna rekstri, eftirliti og viðhaldi í virkjunum ON.  Nánari upplýsingar á ráðningavef ON.

Rafvirki á Hellisheiði
Störf í boði