Fréttayfirlit

Frétt
26. mars 2024

Blómlegir tímar framundan með vottun loftslagsbókhalds

Við hjá Orku náttúrunnar höfum einsett okkur að vera til fyrirmyndar í umhverfismálum og öll okkar starfsemi hverfist í kringum þá hugsun. Við erum því stolt af því að Loftslagsbókhald Orkuveitunnar og dótturfélaga og þar með Orku náttúrunnar, hafi nú hlotið óháða alþjóðlega vottun frá Bureau veritas sem eykur mjög á áreiðanleika þess. Áður höfðu...

Lesa nánar
Frétt
19. mars 2024

Bilun í búnaði í Andakílsárvirkjun

Við prófanir á búnaði í lokumannvirki inntakslóns Andakílsárvirkjunar í morgun bilaði búnaður fyrir aðrennslispípu vélar 3. Engin slys urðu á fólki en afleiðingar bilunarinnar eru að pípan rofnaði á stuttum kafla upp við lokumannvirkið. Vél 3 er því ótiltæk þangað til viðgerð hefur farið fram. Búið er að tryggja vettvang og unnið er að frekari...

Lesa nánar
Frétt
8. mars 2024

Við stækkum ON hleðslunetið og þér er boðið

Orka náttúrunnar opnar formlega, laugardaginn 9. mars, nýjar hraðhleðslustöðvar á Bæjarhálsi. Stöðvarnar eru þrjár talsins og á þeim eru samtals sex tengi. Stækkunin ætti því að tryggja viðskiptavinum ON laus tengi en eldri stöðvar eru nú þegar fullnýttar og oft bið eftir lausu tengi. Opnunin er fyrsta skrefið á nýrri vegferð ON. Nýju...

Lesa nánar
Frétt
4. mars 2024

Vetrarstillur juku styrk brennisteinsvetnis á höfuðborgarsvæðinu

Aðfaranótt 3.mars fór styrkur brennisteinsvetnis yfir sólarhringsmörk í loftgæðamælistöðinni í Norðlingaholti vegna froststillna. Við slíkar aðstæður versna loftgæði almennt. ON hefur undanfarin ár aukið við hreinsun brennisteinsvetnis í lofthreinsistöð við Hellisheiðarvirkjun og áformar að stækka stöðina á næstu árum og að árið 2025 verði nær...

Lesa nánar