Enn meira rafmagn í umferð í sumar

Nú ganga sífellt fleiri rafbílar fyrir orku náttúrunnar.

Græn heimili

Heimili sem eru í viðskiptum við ON geta fengið Grænt skírteini fyrir alla orkunotkun heimilisins án endurgjalds.

Notar þú meira en aðrir?

Í reiknivél ON getur þú skoðað þína orkunotkun og borið saman við sambærileg heimili.

Jarðhitasýning ON

Jarðhitasýning ON í Hellisheiðarvirkjun veitir innsýn í virkjun og nýtingu jarðvarma á Íslandi.

Sýningin er opin alla daga frá kl. 09:00-17:00. Hægt er að senda fyrirspurnir og bókanir á syning@on.is Sími: 591-2880.

KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ

🔌 Ferðumst á orku náttúrunnar

Orka náttúrunnar hefur nú opnað alls þrettán hraðhleðslustöðvar á Íslandi fyrir rafbíla.

Þú átt þína eigin umhverfisvænu orkustöð heima hjá þér þar sem þú lagar þitt kaffi og gerir þína uppáhalds samloku, já eða leggur þig á meðan bíllinn hleður sig með orku náttúrunnar. Nú getur þú einnig kíkt á hraðhleðslustöð ON og hlaðið rafbílinn á 20-30 mínútum. Einfalt og umhverfisvænt!

Kynntu þér málið

🍂

Berum virðingu fyrir náttúrunni

Umhverfismál og náttúran skipta okkur gríðarlega miklu máli og markmið okkar er að vera til fyrirmyndar og leiðandi í skynsamlegri notkun auðlinda okkar Íslendinga til langs tíma. Meðal mikilvægra verkefna er að draga úr losun jarðhitalofttegunda sem valda umhverfisáhrifum. Við leggjum mikla áherslu á rannsóknir og þróun til þess að geta nýtt bestu mögulegu lausnir í þeim tilgangi.

Náttúrumolinn

Þvoum ekki við hærri hita en nauðsynlegt er. Að þvo við 60° í stað 90° minnkar rafmagnsnotkun um helming. 

📰

Fréttir

 • Uppgræðsla á mosa
  Mosinn tekinn úr frysti

  Þegar framkvæmdir hófust við Hverahlíðarlögn haustið 2014 fengum við duglegt fólk úr björgunarsveitum til að hjálpa okkur að safna mosanum ofan af lagnarstæðinu.

  Lesa meira
 • Frá vinstri: Pálmar, Marta Rós, Bjarni Már og Guðmundur
  Samspil heitavatns- og raforkuframleiðslu

  Á dögunum varði Pálmar Sigurðsson mastersverkefni sitt við iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Háskóla Íslands. Verkefnið, sem ber heitið „Exploiting Seasonal Surplus Energy from Geothermal utilization for elelctrical power production“, fjallar um samspil milli heitavatnsframleiðslu og raforkuframleiðslu og möguleika til bættrar orkunýtingar umframvarma í jarðhitavirkjunum.

  Lesa meira